Er þetta móðgandi? Mér finnst alveg jafn móðgandi þegar fólk gerir lítið úr mínum skóla. Í hvert skipti sem einhver spyr hvar sé best að fara í skóla kemur einhver MR-ingurinn og segir “Auðvitað MR, það er best sama hvað þú vilt gera”. MR er góður skóli, en það þýðir samt ekki að t.d. félagsfræðinemendur eigi helst að fara þangað, hann er bara sérhæfðari. Samt þráast MR-ingar við og segja að auðvitað sé best að fara þangað, það sé reyndar ekki félagsfræðibraut en hægt að taka áfanga í...