Takk :) Já, ég hef bara heyrt góða hluti um þennan skóla í Ungverjalandi. Kennarinn minn er þar í námi, hún segir að maður fái miklu betri reynslu og svo er þetta svo stórt, það er líka kennt á ensku fyrstu árin svo það er ekki mikið örðuvísi en að vera hérna (nema hér er örugglega líka slatti á norðurlandatungumálunum). Ég myndi samt fara til Svíþjóðar í nám, held ég, þótt það sé ekki eins gott nám. En svo er einmitt möguleikinn á að fara í annað nám í HÍ. Það er nóg af möguleikum þótt...