Mjög lítið gagnlegt svar, en af því það er verið að tala um þýðingar á Múmínálfum langar mig að koma því á framfæri að ég er ekki ánægð með íslensku útgáfuna á sumum persónum. Af hverju er Morrinn (Mårran), sem er upphaflega kveknyns, allt í einu karlkyns á íslensku. Sömuleiðis Tikkatú (TooTicki) sem er kvenkyns á sænsku, hún er stundum karlkyns á íslensku og á sumum stöðum heitir hún Toggi (en Tikkatú í upphaflegu þýðingunni, sem er fín þýðing á nafninu). Sammála að það ætti að vera búið að...