Hvaða forrit er best að nota til að horfa á video í mac? T.d. bíómyndir og þætti.

Ég er búin að vera að nota VLC en einhverra hluta vegna er eins og það hverfi alltaf, ég er með iconinn í dockinu og svo ef ég ýti á hann kemur bara spurningarmerki. Þetta gerðist fyrst um daginn og ég downloadaði honum bara aftur. En svo, eftir að hafa horft á eina mynd, kom spurningamerkið aftur þegar ég ætlaði að opna hann. Ég henti ekki neinu merkilegu, ég hefði tekið eftir því, þetta bara gerist upp úr þurru.

Svo annað hvort vantar mig hjálp með VLC eða nýjan player.