Þessi kenning um Evu og Adam er ekki beint rétt, hún er samt engin lygi. Guð skapaði mennina en það voru ekki bara karl og kona sem urðu til á einu augnabliki. Þessi saga er bara líkingar. Þannig eru allar sögur í biblíunni. Þannig að það hafa ekki allir verið skyldir í byrjun.<br><br> <b>Kahlil Gibran skrifaði:</b><br><hr><i>Til eru þeir, sem segja í hugsunarleysi sannindi, sem þeir skilja ekki sjálfir</i><br><hr> <i>- Kveðja Mía</i