Skrítið, einu sinni þegar ég var í skátaútilegu heyrði ég rödd fyrir aftan mig. Það gat ekki verið neinn sem var þarna, ég þekkti alla og ég var uppi í sveit.<br><br> <b>Kahlil Gibran skrifaði:</b><br><hr><i>Til eru þeir, sem segja í hugsunarleysi sannindi, sem þeir skilja ekki sjálfir</i><br><hr> <i>- Kveðja Mía</i