Ég held að þetta hafi verið svefnrofalömun. Það hafa nokkrir talað um svipaða reynslu hér. Þetta er ekkert hættulegt og greinilega frekar algengt. Kannski var þetta sem strákurinn gerði bara ýmindun eða draumur þótt þú hafir verið vakandi. Það gerist oft þegar maður fær svona að maður fær svona ofskynjun eða hvað sem það heitir. Ég hef samt aldrei heyrt um neinn sem hefur verið svona lengi. Þú getur lesið um þetta eikkverstaðar á doktor.is (Cool að heita Urður, systir mín heitir það líka ;)...