Við Urðarbrunn eftir Vilborgu Davíðsdóttur Við Urðarbrunn eftir Vilborgu Davíðsdóttir er áhrifarík saga sem ég hef bæði lesið og gert ritgerð úr.

Hún fjallar um stelpu að nafni Korku sem missir fjölskyldu sína og ástvini 15 ára í hræðilegu snjóflóði. Korka rétt lifir af og kemst nær dauða sem lífi að Reykjavöllum næsta bæ við bæinn hennar sem var þá í Álfadal. Þar hefur hún lífið sitt og vinnur þar við að vefja með móður húsbóndans og lærir hjá henni á rúnir. Húsbóndinn á reykjavöllum heitir Þórólfur en húsmóðirin Steingerður þau tvö eiga dóttir sem heitir Gunnhildur og svo mamma Þórólfs heitir Úlfbrún. En já aftur að söguni Úlfbrún kennir Korku að vefja og lærir hún smátt og smátt á rúnir. Þannig gengur sagan fyrir sig og er mikið um goða og þannig.

En svo fer sagan að verða flókin og kemur Gunnhildur í einhverju hræðslu kasti til Úlfbrúnar ömmu sinnar og segjist hafa sofið hjá einum þrælinu sem hét Hrafn. Amma hennar brjálast og segir að hún komi óorði á ættina sína og ættlar strax að reyna að drepa barnið með grösum sem sagt svonna lækningar grösum og rúnum og þannig. En hún var komin of langt á meðgönguna og ákveður Úlfbrún að stinga prón innum klofið á Gunnhildi og drepa barnið þannig. En um leið fær Korka martröð um barnið sem segir henni að barnið verði að lifa. Hún kemur að þeim Gunnhildi og Úlfbrún og bjargar barninu þannig að Gunnhildur ákveður að eiga það en gefa Korku það svo því hún má ekki láta Þórólf og Steingerðu vita af hún hafi sofið undir þræl af frjálsum vilja. Gunnhildur finnur sér svo mann að nafi Gunnbjörn og eignast barnið í laun þegar haustblót þeim til heiður er. Korka þykjist eiga barnið og fær að halda því. En svo þegar líður að giftingu Gunnhildar og Gunnbjarnar verður Korku nauðgað af Hall sem er sonur Steingerðar og hálfsonur Þórólfs. Korka drepur Hall en kemst Þórólfur samt af því, Korka neiðist til að flýja til Noregs og tekur þá Gunnhildur við barninu. Ég man ekki allveg hvað gerðist þar en Korka fer til Danmerkur og er þar maður að nafni Alti sem kaupir hana sem þræl en lenda þau svo í æfintýrum og endar þetta með að þau giftast og eru ekkert smá miklar lýsingar í kynlífinu þeirra ef þið eruð mikið fyrir það :P. Svo endar bókin á að þau ættla til Íslands og á þá eitthvað eftir að gerast.

Jæja ég skrifaði hérna svonna það mesta sem ég man eftir bókini og vona að ykkur líkar það. Ef þið hafið áhuga á henni er hægt að nálgast hana í bókabúðum örugglega eða á bókasafni. Komið er út framhald af bókini sem hetir Nornadómur og ættla ég að fara að lesa hana :D

Jæja sendið nú eitthvað bull inná mig og hvað ykkur fannst :) ;)