Ég er frekar ný í þessu líka… en ég keypti pottþétt jazz og mæli með henni! Þar kynntist ég mörgum tónlistamönnum eins og: Norah Jones, Miles Davis, Stan Getz og margir gamlir eins og Billie Holiday. Stan Getz er samt eiginlega meira með latin. Ég mæli með því að þú fáir þér Pottþétt Jazz eða einhverja aðra svoleiðis safnplötu.