Ég hef verið að bíða eftir þessu hljóðfæri í mörg ár. Ég hafði áhuga á því síðan ég var lítill krakki. Ég er loksins byrjaður að æfa eftir að hafa æft á önnur hlóðfæri ( trompet og barítón ) og það er mjög gaman. Ég fæ flottasta saxafónin í skólanum sem ég æfi á og þetta er tenór saxafónn. Strákur sem er frekar boring er núna byjaður að læra á saxafón bara strax. Hann fór á eingann byðlista eða neitt. Ég var bara að heyra þetta frá honum núna á msn og ég vona að hann sé að ljúga. Ég var að vonast til þess að vera sá eini í skólanum eða bara í bekknum en nei hann þurfti að koma. Ég á að fá einkatíma í skólanum mínum með kennaranum þá bara einhvern tímann þegar ég er kannski í stærfræði og þá fer ég í tíman bara í einhverri stofu en nei, nú verður þessi strákur líka með það sama. Ég er rosalega pist út í hann stundum og það á bara eftir að gera mig meira reiðari. Ég lík málinu með því að sega þetta. Æfið á eitthvað sem einnhver annar er ekki kannski að æfa á. Þá gætiru kannski orðið vinsæll og margir öfundað þig.

Kristján Harðarson.