Já, borðaðu mikið prótín. Það skiptir ekki máli hvort maður er að þyngjast eða léttast, maður þarf alltaf mikið prótín. Samt ekki lifa bara á því. Þú verður að borða fjölbreytt. Ég mæli með svona protein bar ef þér finnst erfitt að hætta að borða nammi. Mér sjálfri finnst svona “heilsunammi” miklu betra en venjulegt :P (veit ekki af hverju) Svo geturðu örugglega reiknað út hvað þú þarft að borða á manneldi.is