Mér finnst alveg sjálfsagt að þú megir gera korka og plötugagnrýni og allt það eins og allir aðrir, en áður en þú skrifar t.d. plötugagnrýni sem þú vilt að aðrir lesi og finnist gaman að lesa, skaltu hlusta vel á plötuna og leita svo að einhverju skemmtilegu um lögin. T.d. skrifarðu í gagnrýni um Sheer Heart Attack “Lily of valley er lag eftir Freddie og það er mjög rólegt og flott lag með mikið af píanó í því” Það er hægt að skrifa miklu meira um eitthvað lag en þetta. Þú gætir t.d. skoðað...