Þetta er æðisleg kisa og ég væri alveg til í að taka hana að mér, en því miður á ég eina fyrir sem myndi aldrei leyfa öðrum ketti að koma nálægt húsinu. Ég á nóg með köttinn í næsta húsi. Svo er ég líka að fara í burtu í skóla í haust svo foreldrar mínir þurfa að hugsa um kisuna mína. Ég vona að þú finnir einhvern, það er svo leiðinlegt að þurfa að láta lóga kisunni sinni :C