Er einhver hérna sammála mér að skóladagurinn sé alltof langur ! Mér persónulega finnst ekki leiðinlegt í skólanum en þegar maður er “nonstop” í tíma frá 8-16:30 þá er þetta einum of, maður er bara orðin þreyttur og pirraður og hefur engan áhuga á að fylgjast með. Mér fyndist fínt að vera kannski frá 9-14 í skólanum. Það er mjög góður tími finnst mér.
Einhver sem hefur skoðanir á þessu máli ?