Þetta allt var ekki almennilega útskýrt hjá mér í 10. bekk :S Skólastjórinn talaði við okkur um þetta en hann veit ekkert um þetta. Ég spurði hann hvort það væri hægt að læra eitthvað annað en þýsku í öllum skólum, þá sagði hann að það væri bara í sérstökum undantekningum. Svo kíkti ég á heimasíður framhaldsskóla og komst ég ekki að því að það var allstaðar kennd franska, spænska, ítalska og fleiri tungumál. Hann sagði líka að enginn gæti tekið 2 brautir í einu og að það væri brjálæði að...