Ég veit ekki um margar konur í hljómsveitum en ég veit um eina íslenska konu sem er mjög góð á þverflautu, Áshildur Haraldsdóttir. Ég var einu sinni að spila með henni og hún er ótrúlega góð! Verst að hún spilar einhverja nútíma-klassíska tónlist sem ég fíla ekki alveg … Ég held að hún sé frekar fræg á íslandi, ég kannaðist við hana sem konuna með gullflautuna úr sjónvarpinu. (samt ekki flott flauta)