Það er aldrei sniðugt að hitta neinn sem maður þekkir bara á netinu … Ég reyndar skil alveg hvernig þú getur orðið hrifin af honum á netinu. Ég kynntist strák í gegnum vinkonu mína, þekkti hann samt ekki mikið, en fékk msnið hjá honum. Núna er ég búin að þekkja hann frekar lengi og við erum ágætir vinir (bara vinir, eitthvað sem sumir eiga erfitt með að skilja)