Frændi minn (í móðurætt) og frænka mín (í föðurætt, til að forðast misskilning :P) kynntust eitt sumar þegar þau voru 15 ára. Svo flutti hún til Noregs og þau voru lengi saman í gegnum síma. Svo gáfust þau upp á endanum … Í sumar flutti hún aftur til landsins og þau byrjuðu saman um leið. Þau búa núna saman eru nýbúin að eignast barn :) Þau eru 22 ára …