Hefurðu gáð hvort þú ert með athyglisbrest (ADHD)? Ég er líklega með svoleiðis og ég er að fá diska með bókunum. Allavega, þegar ég á erfitt með að einbeita mér hlusta ég oft á tónlis, helst Pink Floyd. Sérstaklega instrumental lög (enginn söngur se, truflar) Sumum finnst það þægilegt, öðrum ekki. Svo geturðu prófað að taka þetta í bútum, lesa þennan kafla og skilja hann og svo máttu vera í tölvunni í 5-10 mín. Gangi þér vel ;)