Þú ert ekkert með skrítinn tónlistasmekk. Ég er örugglega með skrítnari, samt ekkert verra. Pink Floyd Queen Led Zeppelin Jethro Tull BB King Lois Armstrong Nat King Cole Miles Davis Chuck Berry Michael Jackson Elvis Presley Trang Fødsel Beatles CCR R.E.M. Deep Purple Þetta er bara svona það sem ég man núna og lýsir tónlistasmekk mínum þótt þetta sé kannski ekki allt eitthvað uppáhald. Svo hlusta ég mikið á bíómyndatónlist og allskonar lög, sérstaklega big band, blús og gamalt rokk.