Það er alltaf svo leiðinlegt í 10. bekk, maður er orðinn hundleiður á að vera alltaf í sama bekknum og búinn að vera að læra skyldufög í 10 ár. Ég var orðin mjög leið á skólanum í fyrra. Núna er ég í framhaldsskóla og það er miklu skemmtilegra, maður fær að velja mörg fög og þarf ekki að læra það sem manni finnst leiðinlegt (nema örfáa áfanga)