Auðvitað er það okkur á vesturlöndum að kenna að það er fáfræði þarna. Veistu ekki hvað við gerðum þeim? Vesturlandabúar gerðu afríkulöndin að nýlendum sínum og reyndu að skipta svæðunum í afmörkuð ríki, sem olli miklum stríðum milli þjóðflokka. Þess vegna er fátækt þarna. Af því vesturlandabúar voru svo valdagráðugir. Ef þú ert að hafa áhyggjur af því að fá ekki nóg vatn ef þau fá nóg vatn ættirðu að skammast þín. Finnst þér virkilega mikilvægara að þú fáir allt vatn sem þú vilt allan...