Djöfull er ég orðinn þreyttur á besta vini bróðir míns hann og vinur hans fara alltaf í herbergið mitt þegar ég er ekki heima og ég er búinn að fela gítarinn í gítartösku undir rúmi samt tekur þessi vinur hans gítarinn alltaf upp og afstillir hann og ég er alltaf í klukkutíma að stilla hann aftur og þetta er búið að gerast þrisvar og ef að þetta gerist aftur þá ætla ég að lemja þennann gaur. ég er svo sem ekkert að byðja um nein ráð þurfti bara að segja þetta