Ég hef aldrei reynt að vaka lengi. Ég er meira í því að reyna að sofna á réttum tíma, ég hef alltaf verið í vandræðum með svefn. Það er ekki gott að vaka svona lengi, líkaminn ræður ekki við það. Ef þú vakir í 2 sólahringa sýnir líkaminn sömu einkenni eins og þú sért full. Þessvegna mega læknar aldrei taka lengri vaktir.