Ég hló, fjölskyldan hló, gestirnir hlógu. Ég fattaði alveg húmorinn í þessu og fannst margt fyndið en mér fannst vanta að gera grín að því sem gerðist á árinu, ekki bara þetta sem er alltaf fyndið. Það var reyndar frekar gott þetta með tónlistamennina og idolið.