Ég kann bara eitt lag á gítar og spila það þess vegna alltaf, Is There Anybody Out There - Pink Floyd. Ég spila oftast introið í Love Of My Life - Queen á píanó, eða A Whiter Shade Of Pale af því það var það fyrsta sem ég lærði. Ég er að læra á þverflautu svo lagið sem ég spila oftast er lagið sem ég er að æfa. En síðasta árið held ég að ég hafi oftast spilað Somebody To Love - Queen sem vinkona mín útsetti.