Jú, ég fatta núna að ég geri þetta stundum með tónlist … Ég er t.d. að hlusta á nýja diskinn með Emiliönu Torrini sem er mjög ljósblár, en Heartstopper er pínulítið ljósgrænt líka. Þetta er fyndið :) Ég hugsaði einu sinni svona um Pink Floyd en var ekkert að pæla í því :P