Ég get eiginlega ekki sagt hver er besta, þær eru svo margar … Með bestu eru allavega Tim Burton myndirnar, Lord of the Rings og War of the Worlds. Versta mynd sem ég man eftir heitir Picking up the Pieces. Ég og vinkona mín vorum á vídeóleigunni, máttum fá eina gamla ókeypis (með nýju) og sáum þetta ansi skemmtilega nafn … Ég hef sjaldan séð jafn heimskulega, leiðinlega og illa gerða mynd :P