Ég er sammála að fólk þurfti ekki að alhæfa svona, þetta var algjör óþarfi … Maður verður samt pínulítið bitur þegar maður þarf að eyða helgum í það vinna svo maður eigi fyrir matnum sínum og geta svo ekki keypt neitt án þess að hugsa um peninga. Þú átt mjög gott, en það er líka gott að þú ert að vinna þér inn peninga. Ég þekki krakka sem vinna aldrei á sumrin því þeir þurfa þess ekki, svo kunna þeir ekki að vinna þegar þeir þurfa loksins á því að halda.