Þetta eru einmitt bækur eins og mér finnst skemmtilegar, fantaríur og svo er Stephen King auðvitað frábær. Ég mæli með þríleik Terry Pratchett um nomes eða nálfa. Þær heita Truckers, Diggers og Wings á ensku en ég man ekki íslenska nafnið. Þetta eru bara frábærar bækur! Það er líka svo mikill húmor í þessu :)