Oxun dregur nafn sitt af því efnaferli þegar súrefnisatóm bindast öðru efni eða efnasambandi. Oxunartala efnisins hækkar þegar efnasamband, atóm eða jón tapar rafeind, missir vetnisatóm eða bætir við sig súrefnisatómi, það er oxun efnis. (Wikipedia) Það er satt að þegar efni bindast súrefni þurfa þau að láta frá sér rafeind, en það er samt ekki oxun að láta frá sér rafeind heldur þá jónast efni. Það er frekar talað um að oxun sé þegar efni bindast súrefni. (Eða mér skilst það allavega, þótt...