Það þarf ekkert til að fara í lýðháskóla, enga kunnáttu eða próf eða neitt. Bara að vera á réttum aldri og eiga nóga peninga fyrir því :P Þessir skólar eru eiginlega gerðir fyrir t.d. fólk sem er með námsleiða, vill taka sér smá frí frá bóklegu námi, fólk sem gengur illa í skóla eða er óákveðið um hvað á að gera. Í danmörku er það þannig að sumir eru ekki alveg tilbúnir til að fara í háskóla og fara í lýðháskóla í eitt ár. Þú getur leitað á google, það er til fullt af þessum skólum á...