Ég skil þig svo vel! Ég er sjúklega hrædd við allt svona, líka randaflugur og allskonar skítaflugur sem ég held að gætu mögulega verið geitungar :P Reyndar þróaðist mín hræðsla út í hræðslu við þvottasklemmur, eftir að það var geitungabú í garðinum og þeir lágu alltaf á klemmunum (þeir nota viðinn í búið sitt). Ég er líka svo skíthrædd við sprautur að það hefur liðið yfir mig eftir bólusetningu :S Og svo auðvitað eins og þú sagðir, maður getur ekki vitað hvort maður er með ofnæmi fyrir þeim...