Eins og mér þykir vænt um menningarlíf hérna á Íslandi, þá verð ég að vera sammála þér. Það mætti bara yfirleitt minnka fjárveitingar til “tilgangslausra” hluta, eins og það sem þú nefndir. Ég meina, það þarf ekki margar milljónir í nýtt tónlistarhús, við þurfum ekkert nauðsynlega á því að halda að senda eitthvað ótrúlega fancy lag í Eurovision, sem við myndum hvort sem er aldrei vinna.