Hver er besta leiðin til að ramma inn púsl og hengja á vegg? Svona án þess að eiga á hættu að það detti allt í sundur.