Bara svona spá. Hvað ætli Eurovision kosti? Við erum að skera niður útum allt, sjúkrahúsum, skólum, barnarverndarstarfsmönnum í raun bara hjá öllu sem skiptir virkilega máli.

En á sama tíma er verið að henda peningum út um gluggan í eitthvað drasl sjónvarpsefni sem er alltaf nákvæmlega eins ár eftir ár með sömu lélegu brandarana og allt draslið í kringum þetta. Kosningin hér, sjónvarpið í kringum það fólkið sem fer út. Hvað kostar þetta?

Veit að þetta eru engir peningar sem við gætum notað í sjúkrahúsin og slept því að skera niður en samt. Líka þetta með styttugerð Reykjavíkurborgar. Eftir allt þetta sem er búið að vera í gangi núna ætti fólk að vera búið að drullast til að læra að fara með peninga og eyða ekki í einhver svona heimskupör.

Meina Júróvisjón ffs, er til verra sjónvarpsefni?
“Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?”