“Dave vildi fá meira jafnvægi á milli texta og tónlistar, jafnvel minni texta en tónlist” Þetta er það sem er ólíkt með mér og systur minni (tvíburar). Ég hlusta á lögin, pæli í hljómunum og samsetningu hljóðfæra og þannig, en aldrei dettur mér í hug að hlusta á textann. Systir mín hinsvegar heillast af textum laga og pælir í því hvað þeir þýða. Kannski er það þess vegna sem mér líkar svona vel við Gilmour, hann er eins og ég :) Mér finnst t.d. Great Gig In The Sky æði! Heilt lag með rödd og...