Já, kannski í genunum … Mamma mín var einu sinni svo mikið í þessu og ég var alltaf með. Prjónaði heilmikið sem aldrei varð neitt úr :P Saumaði barbíföt (mér fannst aldrei gaman að leika mér með þær) og lítinn bangsa :P Ég held að ég er lítið betri núna en ég var þegar ég var lítil :S