Það var einhver síða sem var hægt að setja inn hvaða týpa maður er, RIASEC eða realistic, investigate, artistic, social, enterprising og conventional. Það er í rauninni ekkert mál að vita hvernig týpa maður er en á þessarri síðu komu upp störf sem þessar týpur gætu haft áhuga á sem var mjög sniðugt. Ég skal láta vita ef ég finn það :)