Það er oft sagt að eina leiðin til að halda leyndarmáli leyndu sé að segja ekki neinum.

Trúið þið því?

Haldiði að það sé til fólk sem segir aldrei neinum frá því sem það veit og má ekki tala um?

Það er örugglega til fólk sem er hægt að treysta fullkomlega en þá áttu samt alltaf á hættu að viðkomandi missi eitthvað út úr sér þegar hann er ekki að fylgjast með.

Og Er það þá eins slæmt að vera blaðurskjóða eða bara einhver sem á það til að missa hlutina út úr sér?
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!