Ég á 2//3 mánaða gamlan kettling.
Hann bítur alltof oft!
Hvað get ég gert til þess að venja hann af þessu?
Svo er hann svo oft æstur og vill aldrei vera hjá manni… Hann kvæsir líka oft á ókunnuga, en það fer eftir því hverjir það eru eiginlega…

Breytist þetta þegar að hann verður eldri?
Ég er neflinlega svo hrædd um að hann fari að bíta þegar hann verður eldri og þá bítur hann mikklu fastar!

Vonandi getiði hjálpað mér
fyrir fram þökk
Maríjaa
Mjeeeehh..