Ojjj … leiðinlegir foreldrar :S Mínir foreldrar eru ekki svona. Þau eru alltaf ánægð með einkunnirnar mínar, leyfðu mér að velja skóla þótt það kostaði að fara á heimavist, þau leyfa mér að vera úti eins lengi og ég vil og hafa aldrei bannað mér að drekka (ég drekk samt ekki, ég ræð bara alveg hvenær ég geri það) Þau leyfa mér líka alltaf að hafa partý heima því þau vita að við göngum vel um. Vá, hvað ég á yndislega foreldra miðað við suma :) Mér finnst að þú ættir að tala við foreldra þína...