Ég ætlaði einmitt að fara að gera þráð um það. Ég hélt alltaf að það væri eitthvað svona föður-dóttur samband milli þeirra, oft gefið í skyn að það væri eitthvað milli þeirra, en þetta kom á óvart … Annars, hvað er málið með að láta lokaþáttinn alltaf vera um einhvern af þeim að slasa sig?