Ég hef lent í því verra í minni vinnu. T.d. fólk kemur og tekur bensín og fer svo bara án þess að borga. Líka fólk sem man ekki hvað það tók og borgar eitthvað sem einhver annar átti, það er vesen … Ég hef lent í því að ég átti enga þúsundkalla, fimmhundruðkalla né krónur (ekki sniðugt þegar einhver borgar fyrir 394 með 5000 kalli) o.fl. álíka skemmtilegt … Einu sinni biluðu bensíndælurnar þannig að enginn gat tekið bensín.