1. Ég á tvíburasystur og þótt við höfum ekki alltaf verið vinkonur erum við mjög nánar núna. 2. Ég held að ég geti sagt systur minni allt. 3. Hún getur ekki annað en verið traust, hún er systir mín. Maður getur hætt að tala við vini sína en það er erfitt að hætta að tala við fjölskylduna. 4. Já, eftir mikið vesen er ég mjög tortryggin. 5. Já, nokkrar vinkonur mínar en engir vinir. Stelpur eru bara þannig.