Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Yeeees :D

í Kettir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ææ :P

Re: Tónbilin-útskýring

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Flott grein. Þú ert ekki einn um að finnast þetta erfitt …

Re: Tónbilin-útskýring

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sama hér, þess vegna kann ég að spila á píanó ;)

Re: Yeeees :D

í Kettir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ææææ krakkar skilja þetta ekki. Litla systir vinkonu minnar kom alltaf heim til mín og lék við kisuna mína. Fyrst kunni hún ekki að halda á henni heldur hélt kannski um hálsinn eða við afturloppurnar, auminga kisa alveg að verða brjáluð. En þetta lærist :) Bæði börnin og kettirnir …

Re: Yeeees :D

í Kettir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Kettir venjast þessu. Mín kisa hefur aldrei haft barn á heimilinu en systir hennar sem vinkona mín á hefur lært að þola litlu krakkana á sínu heimili. Samt verður að kenna börnum að vera ekki vond við ketti. Þau bara skilja mörg ekki að kettir eru dýr með tilfinningar, en ekki skemmtilegt dót.

Re: NME

í Músík almennt fyrir 19 árum, 1 mánuði
NME? Hvað er það? Ég hélt að það væri bara Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum :P

Re: Belle & Sebastian í beinni

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég gleymdi að hlusta á þetta!

Re: Borðeyri

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haha :D

Re: Franskar kartöflur

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Farðu á Franska daga á Fáskrúðsfirði!! :D Ég skal éta þær fyrir þig … Mig langar svo í eitthvað gott :(

Re: Borðeyri

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig væri að skella sér bara í smá bíltúr um austurland? Keyra til Hafnar, svo kíkja á Djúpavog, fara firðina og skoða alla litlu bæina :D Og kíkja svo á Egilsstaði á eftir. Ég ólst upp fyrir austan og þess vegna hef ég farið milljón sinnum þarna. Meira að segja til Loðmundarfjarðar sem er í eyði. Það væri í rauninni rétti tíminn í dag því það eru tónleikar á Borgarfirði eystri í kvöld.

Re: SKATTUR :(

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ó … ég var búin að gleyma því :S

Re: Borðeyri

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er eins og Höfn í Hornafirði og Norðfjörður voru stóru bæirnir á austurlandi. Núna eru þetta bara pínulitlir bæir :( Höfn er auðvitað ennþá stærsti (og eini) bærinn á suðausturlandi :P

Re: Blátt ópal

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit Ég á líka eiginhandaráritun frá Magna og bíð bara þangað til hann verður á toppi frægðarinnar svo ég geti selt á ebay ;)

Re: Blátt ópal

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég á!

Re: Hvernig taktskipting?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það hlaut að vera!

Re: Borðeyri

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef ekki heyrt um það :( Og ég sem hélt að ég þekkti flesta bæi úti á landi (enda hef ég ferðast nokkuð mikið) Reyndar þekki ég minnst fyrir norðan en samt …

Re: Hvernig taktskipting?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei, þá væri of lítil áhersla á 4. “Stál og hnífur er merki mitt” Stál, hnífur, merki og mitt hafa öll áherlsu en ef það væri í 3/6 væri bara áhersla á Stál og merki en lítil áhersla á hitt.

Re: Allt og ekkert

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hahahaha :D Ég heyri líka illa :(

Re: Allt og ekkert

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hey! Þetta virkar ekki! Ég er stelpa og ég er einmitt svona :P Ég get bara gert einn hlut í einu …

Re: Allt og ekkert

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fólk er ekki fífl. Stelpur eru fífl … Alltaf drama í gangi og allir leiðinlegir við alla. Þess vegna á ég núna fullt af strákavinum. En samt hefur maður einhvera þörf fyrir þetta drama hjá stelpum, verður að eiga einhverja til að tala við. (ég er stelpa)

Re: SKATTUR :(

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Borgarðu virkilega skatt? Ertu ekki búinn að fá skattkort?

Re: Hvernig taktskipting?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þá ættirðu að heyra að 3/6 virkar ekki í þessu lagi.

Re: Vinir =)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
1. Ég á tvíburasystur og þótt við höfum ekki alltaf verið vinkonur erum við mjög nánar núna. 2. Ég held að ég geti sagt systur minni allt. 3. Hún getur ekki annað en verið traust, hún er systir mín. Maður getur hætt að tala við vini sína en það er erfitt að hætta að tala við fjölskylduna. 4. Já, eftir mikið vesen er ég mjög tortryggin. 5. Já, nokkrar vinkonur mínar en engir vinir. Stelpur eru bara þannig.

Re: Fjörfiskur!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég var einu sinni með svona í auganu í viku og á meðan var ég alltaf með fjörfisk einhversstaðar annarsstaðar líka. Svo hvarf þetta … Spes …

Re: Hvernig taktskipting?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef lært tónfræði í 10 ár og er að fara að klára hana. Trúðu mér, ég veit þetta. Ég veit það að Stál og hnífur virkar ekki í 3/6 af því það er tvískiptur taktur sem maður telur 123 456 með áherslu á 1 og lítilli áherslu á 4. Lagið er ekki svona, það er meiri áhersla á slaginu þar sem 4 væri þannig að það verður að vera 123 123.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok