Ég vorkenni þér ekkert. Ég bý á Höfn og af því það er ekki flogið á hverjum degi fáum við stundum ekki blöð fyrr en 2 dögum eftir (líka af því stundum sleppa þeir bara að senda, veit ekki af hverju) T.d. í gær kom ekkert, þótt það væri flogið, og þá kom bara fullt af blöðum í dag frá því í gær. Einu sinni komu ekki nein blöð í tvo daga en svo þegar þau komu komu ekki blöðin fyrir þann dag, af hverju ekki? Leiðinda Fréttablað … Eystrahorn FTW! - kemur alltaf á réttum tíma ;)