Æ, já … Fattaði það eftir á, mig langaði bara að segja þetta … Það hefur lengi farið í taugarnar á mér hvað fólk á höfuðborgarsvæðinu heldur alltaf að það sé miklu betra og fólk úti á landi séu bara aumingjar. Ég tek það fram að ég er ekki að reyna að vera leiðinleg við neinn hér, bara þetta viðhorf sem maður sér í fréttum og þannig :(