Já, en virkjun fyrir álverið. Þetta er saman … Ég er reyndar meira á móti álverinu en virkjuninni, en eftir nýlegar fréttir finnst mér hún ekkert sniðug … Ef það verður eitthvað slys, galli, hamfarir eða eitthvað munu allir bæjir í jökuldal eyðileggjast sem þýðir að fullt af fólki sem ég þekki yrði heimilislaust á 6 tímum …