Ég hef oft velt fyrir mér hvernig það er að vera ósýnilegur.. og núna veit ég hvernig tilfinning það er. Það er eins og þau bara sjái mig ekki.. Fyrir þeim er ég ekki til. Ég efast um að þau myndu einu sinni taka eftir því ef ég hyrfi af yfirborði jarðar.. fyrir þeim er ég bara skordýr.. eða gerill.. ekki einu sinni það… það vita allir af gerlunum þó þeir sjái þá ekki. Þau vita ekki einu sinni af mér…..