Mér finnst að flokkarnir ættu að vera t.d. raunvísindi (líffræði, eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði, stærfræði etc.), félagsvísindi (félagsfræði, heimspeki, stjórnmálafræði etc.) og málvísindi (tungumál og allt tengt þeim). Svo mætti kannski vera ennþá dulspeki og sagnfræði, því þau virka ágætlega svona ein.